Köld böð og sjósund – heilsuefling eða öfgar?
Fræðslunefnd NLFÍ efnir til málþings á Icelandair Hotel Reykjavík Natura, þingsalur 2, þriðjudaginn 8. nóvember 2022 kl. 19:30.
- Hvaða jákvæðu áhrif hafa köld böð á heilsufar?
- Eru köld böð áhættusöm og hvað ber að varast?
- Geta köld böð styrkt æðakerfið, minnkað bólgur og dregið úr streitu?
- Eru köld böð og sjósund fyrir alla ?