Valborg fasteignasala verður með opið hús við Lindarbraut sunnudaginn 9. mars kl. 14-15 

Glæsilegar íbúðir í góðum tengslum við náttúru og umhverfi með einstakan þjónustusamning við Heilsustofnun. Íbúðirnar tilheyra heilsusamfélagi NLFÍ en um er að ræða fyrstu 18 íbúðirnar af 84 sjálfbærnivottuðum íbúðum. Vel skipulagðar og vandaðar tveggja til fjögurra herbergja íbúðir með aukinni lofthæð og sér loftskiptikerfi.

Nánari upplýsingar á www.lindarbrun.is og Fasteignasölunni Valborg  https://www.valborgfs.is/