Störf í boði á Heilsustofnun
Innlagnaritari óskast til starfa
Staða heilbrigðisgagnafræðings er laus til umsóknar. Önnur heilbrigðismenntun kemur einnig til greina. Starfshlutfall er 80% eða eftir samkomulagi. Starfið felst í innskráningum dvalargesta og læknaritun.
Menntunar- og hæfniskröfur
Heilbrigðisgagnafræðingur eða önnur heilbrigðismenntun
Góð hæfni í mannlegum samskiptum
Skipulagshæfni og frumkvæði
Fríðindi í starfi
Aðgangur að baðhúsi og tækjasal er ókeypis fyrir starfsmenn og í hádeginu
er í boði hollt og gott grænmetisfæði.
Nánari upplýsingar veitir:
Aldís Eyjólfsdóttir starfsmannastjóri,
Sjúkraþjálfari óskast til starfa
Sjúkraþjálfari óskast til starfa á Heilsustofnun í Hveragerði
Fjölbreytt og skemmtilegt starf á góðum vinnustað
Hæfniskröfur:
- Íslenskt starfsleyfi
- Faglegur metnaður og frumkvæði
- Góð þjónustulund og færni í samskiptum
- Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti
Helstu verkefni:
- Sjúkraþjálfun
- Kennsla í hóptímum
- Útigöngur og fræðsla
- Þátttaka í þverfaglegu teymisstarfi
Aðgangur að baðhúsi og tækjasal er ókeypis fyrir starfsmenn og í hádeginu
er í boði hollt og gott grænmetisfæði. Möguleiki er á húsnæði á staðnum
og einnig er starfsmannarúta til og frá Olís við Rauðavatn.
Nánari upplýsingar veita Sigrún Vala Björnsdóttir yfirsjúkraþjálfari,
Hjúkrunarfræðingur - sumarafleysingar
Hjúkrunarfræðingur óskast til sumarafleysinga á Heilsustofnun í Hveragerði. Um er að ræða fjölbreytt starf í þverfaglegu samstarfi við aðrar heilbrigðisstéttir. Starfið felur í sér
einstaklingsmiðaða hjúkrun, almenn hjúkrunarstörf og fræðslu. Unnið er á þrískiptum vöktum. Starfshlutfall er eftir samkomulagi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt starfsleyfi og góð íslenskukunnátta
Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi
Reynsla af þverfaglegu meðferðarstarfi er kostur
Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum
Fríðindi í starfi
Aðgangur að baðhúsi og tækjasal er ókeypis fyrir starfsmenn og í hádeginu er í boði hollt og gott grænmetisfæði. Möguleiki er á húsnæði á staðnum og einnig er starfsmannarúta til og frá Olís við Rauðavatn.
Umsóknir með ferilskrá berist til mannauðsstjóra á
Nánari upplýsingar veita:
Margrét Grímsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar –
Stefanía Sigurjónsdóttir deildarstjóri hjúkrunar –
Aldís Eyjólfsdóttir mannauðsstjóri –
Sumarafleysingar - eldhús
Öll almenn eldhússtörf, vaktavinna og unnið aðra hverja helgi, vaktirnar eru ýmist frá kl. 8-16 eða 12-20
Í eldhúsi Heilsustofnunar er framreiddur heilsusamlegur matur úr grænmeti og leitt og framreitt heilsufæði úr grænmeti og fiski ásamt glæsilegum salatbar
Við leitum að samviskusömu og duglegu starfsfólki með góða þjónustulund. Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Æskilegt er að viðkomandi geti byrjað sem fyrst
Lágmarksaldur er 17 ár. Laun eru skv. kjara-og stofnanasamningi við Eflingu
Nánari upplýsingar veitir Aldís Eyjólfsdóttir starfsmannastjóri í síma 483 0300,
Sumarafleysingar - ræsting
Vinnutími er frá kl. 08:00-15:00 og unnið er aðra hvora helgi
Við leitum að samviskusömum og duglegum starfsmanni með góða þjónustulund. Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Lágmarksaldur er 17 ár. Laun eru skv. kjara-og stofnanasamningi við Eflingu
Nánari upplýsingar veitir Aldís Eyjólfsdóttir starfsmannastjóri í síma 483 0300,