150 ár frá fæðingu Jónasar Kristjánssonar
Láttu þá sjá sagði Kristján Kristjánsson, faðir Jónasar Kristjánssonar læknis sem stofnaði Náttúrlækningafélag Íslands(1937) og Heilsuhælið í Hveragerði(1955) sem heitir Heilsustofnun NLFÍ í dag.
Láttu þá sjá sagði Kristján Kristjánsson, faðir Jónasar Kristjánssonar læknis sem stofnaði Náttúrlækningafélag Íslands(1937) og Heilsuhælið í Hveragerði(1955) sem heitir Heilsustofnun NLFÍ í dag.
Á Heilsustofnun fer fram mikil og öflug heilsuefling þar sem hópur fagfólks vinnur að því að efla heilsu dvalargesta í friðsælu umhverfi Heilustofnunar í Hveragerði.
Bæjarhátíðin Blóm í bæ verður um helgina og Heilsustofnun verður með opið hús á morgun frá kl.14:00-15:30 allir velkomnir - Alma Möller landlæknir kemur í heimsókn og ávarpar gesti í Matstofu Jónasar.
Þau Helga Björg Antonsdóttir, Hrönn Óskarsdóttir, Jón Ingi Björnsson, Sigrún Buithy Jónsdóttir og Tómas Gunnar Viðarsson eru í meistaranámi í Markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum við Háskóla Íslands. Eitt af verkefnum þeirra í námskeiðinu, Stefnumiðuð markaðsfærsla er að skoða ímynd Heilsustofnunar í Hveragerði og áhuga fólks á heilsudvöl og námskeiðum á Heilsustofnun.
Vinsamlega smellið á þennan link til að taka þátt - http://heilsustofnun.questionpro.com/
Sigrún Vala Björnsdóttir varði doktorsritgerð sína í lýðheilsuvísindum föstudaginn 3. febrúar 2017.
Ritgerðin ber heitið: Þrálátir stoðkerfisverkir – Algengi, áhrif og þverfræðileg úrræði á Íslandi. Chronic Musculoskeletal Pain – Prevalence, impact and multidisciplinary treatment in Iceland.
Andmælendur: dr. Dave Walton, dósent í sjúkraþjálfun við Western University í Kanada, og dr. Ragnheiður Harpa Arnardóttir, dósent við Háskólann á Akureyri.
Umsjónarkennari og leiðbeinandi var dr. Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands.
Fyrsta skóflustungan að nýju íbúðahverfi við Lindarbrún í Hveragerði var tekin þann 2 maí sl. og verða byggðar 84 íbúðir í fimm klösum og er áætlað afraksturinn fari í að bæta aðstöðu Heilsustofnunar.
Baðhúsið Kjarnalundur er lokað almenningi en Matstofa Jónasar er opin frá 12:15 til 12:45 fyrir almenning.