Rafræn heilsuefling – „Berum ábyrgð á eigin heilsu“
Fræðsla á Heilsustofnun – Hreyfing, æfingar og fræðsla
Á Heilsustofnun fer fram mikil og öflug heilsuefling þar sem hópur fagfólks vinnur að því að efla heilsu dvalargesta í friðsælu umhverfi Heilustofnunar í Hveragerði.